top of page

Upprunni Körfuboltans

Uppfinnandinn

Saga körfuboltans: Upprunni íþróttinnar

 Miðað við aðrar íþróttir, er upprunni körfubolta skýr. Það er ekki þróað frá fornum leikjum eða annari íþrótt og uppfinnandi er þekktur: Dr. James Naismith, Naismith fæddist árið 1861 í Ramsay félagi, Ontaria í Canada. Hann útskrifaðist sem læknir frá McGill háskóla í Montreal. Árið 1891 vann hann sem læknisfræði kennari  í YMCA Alþjóðalega þjálfunar skóla (í dag, Springfield háskóla) í Bandaríkjunum, Naismith var með vandamál til þess að finna innandyra íþrótt á fjörtán daga sem hæfir sem “íþrótta truflun” fyrir nemendur í skólanum( Naismith var líka  forsætisráðherra). Þegar hann fleygði hugmyndinni að mynda nýja íþrótt frá leikjum eins og fótbolta og lacrosse, Naismith mundi eftir leik sem var spilaður í skólagöngu hans sem þekkt er duck-on-a-rock sem inni hélt nákvæmna tilraun til að slá “duck” af toppi stóra steins með því að henda steini á það. Með þeim grunni, Naismith bjó til þrettán reglur sem varð að upprunna körfubolta. Auðvitað er það ekki eins og íþróttinn í dag. Fyrsti leikurinn var spilaður með fótbolta og tveimur ferskju körfum sem nelgt 3 metra uppí loftið sem karfa, á velli sem var helmingi minni en vellir í dag. Körfurnar héldu botninum þannig þegar boltanum var skotið ofan í þá þyrfti að pota boltanum úr með löngum pinna í hvert skipti og að drippla ( skoppa boltanum upp og niður af jörðina á meðan þú hreyfir þig) var ekki partur af upprunalega leiknum. Íþróttinn sló í gegn um leið og þökk sé YMCA hreyfingunni körfubolti var vinsælari fljót og dreifðist um heiminn og var kynntur í mörgum þjóðum. Naismith sá aldrei leikinn þróaðst en hann hafði þann heiður að sjá körfubolta verða að ólympíu leik á 1936 leikjunum sem héldar voru í Berlín.     

Þetta eru upprunalegu þrettán reglurnar James Naithsmiths

1. Það má kasta boltanum í hvaða átt sem er með einni eða báðum höndum.

2. Það má slá boltann í hvaða átt sem er með einni eða báðum höndum, en aldrei með hnefa.

3. Leikmaður má ekki hlaupa með boltann. Leikmaðurinn þarf að senda boltann frá staðnum sem hann greip hann, sem er greiðsla fyrir mann sem hleypur á góðum hraða.

4. Boltann verður að vera í höndum leikmanns. Handleggirnir eða líkaminn má ekki nota til þess að halda á boltanum.

5. Bannað öxl í öxl, halda, ýta, slá eða fella andstæðing á neinn hátt. Fyrsta brotið af þessari reglu af einhverjum leikmanni er villa; sú seinni er brottvísun þar til næsta karfa er skoruð eða það var augljós áætlun um að meiða manneskjuna, fyrir allan leikinn er hann í brottvísun. Enginn skipting er leyfileg.

6. Ein villa er að slá boltann með hnefa og brot af reglu 3 og 4 og því sem er líst í reglu 5.

7. Ef annaðhvort liðið er með þrjár liðsvillur í röð fær hitt liðið stig.( Það er þegar eitt liðið fær þrjár villur í röð en ekki ef hitt liðið fær líka á milli).

8. Karfa er þegar boltanum er kastað eða sleginn ofan í körfuna og heldur sér þar, sem veitir þeim í varnarliðinu snerti ekki boltann eða trufla körfuna. Ef að boltinn er á brúninni og varnarliðið hreyfir körfuna þá telst þetta sem stig.

9. Þegar boltinn er kominn úr körfunni, þá á að kasta boltanum inná vellin og spilað af fyrsta leikmanni sem snertir hann. Ef það verður ágreiningur þá skal dómarinn kasta boltanum beint inná völlinn. Innkastarinn hefur 5 sekúndur til að senda. Ef hann er lengur fær andstæðingurinn boltann. Ef að einhver er að tefja leikinn skal dómarinn dæma villu á þann leikmann.

10. Ritaraborðið skal halda utan um allar villurnar og skal láta dómarann vita þegar þrjár liðsvillur í röð. Hann hefur valdið til þess að brottvísa manni eftir reglu 5.

11. Dómarinn skal dæma og ákveða hvenær boltinn er í leik, hvort liðið á boltann og skal hafa tímann. Hann skal ákveða hvort karfa sé skoruð eða ekki og heldur utan um stiginn og aðrar skyldur sem dómarinn hefur.

12. Tíminn skal vera tvisvar 15 mínútur með fimm mínútna pásu á milli.

13. Það lið sem skorar mest á þessum tíma skal vera sigurvegari.

 

Fyrsti körfuboltaleikurinn

21 desember árið 1891, birti James Naismith reglur fyrir nýjan leik með fimm aðal hugmyndir og 13 reglur. Þann dag spurði hann bekkinn sinn að spila leik á Armory Street velli, 9 á móti 9, með fótbolta og tveimur ferskju körfum. Einhver lagði til að leikurinn héti “Naismith Game”, en hann til að “Við höfum bolta og körfu afhverju köllum við það ekki bara körfubolta”? Það var munur á fyrstu hugmynd Naismiths og leiknum sem er spilaður í dag. Ferskju körfurnar voru lokaðar á botninum, svo boltarnir urðu að vera sóttir af leikmönnum, þangað til að það var sett hola á botninn af körfunum og stórt prik var notað til þess að pota boltanum út. Árið 1906 voru búnir til málm hringir, net og spjöld kynnt. Aðeins fyrr voru fótboltarnir skiptir út fyrir Spalding bolta, svipaðir og þeir sem við notum í dag.

James Naismith
Konur spiluðu í kjólum
Fyrsti körfubolta-völlurinn
Fyrsta körfuboltaliðið
bottom of page