
Að spila körfubolta
Vörn
Þú villt ekki að hitt liðið skori léttilega svo þú og þitt lið gerið allt sem þið getið til þess að stoppa það þá að loka fyrir öll opin skot og loka miðjunni svo eyða tímanum á skotklukkunni og reyna stela boltanum. En vörn er ekki bara sjá til þess að maðurinn sem þú ert að dekka ekki skori heldur allt liðið svo þú verður að fylgjast með boltanum og manninum þínum alltaf að elta hann en líka að verja körfuna, ef samspilari missir manninn sinn þarftu að stíga fyrir hann og stöðva hann og þá fer liðið í meira inn í teig til þess að verja miðjuna. Eftir hverja sókn er vörn svo þú verður að drífa þig aftur og kalla ef það vantar eitthvern inní og að maður er komin en varnarmaðurinn ekki þá verður þú að fara í hann og segir hinum hver maðurinn þinn er svo að enginn er laus undir körfunni. Gott varnarlið talar saman og gefur ekki opin skot, hleypur mönnum ekki inní miðjuna fyrir opið layup, engar léttar sendingar og ef leikmaður cutar inní miðjuna þá er hjálparvörn sem stígur fyrir og að leikmaðurinn bíður ekki bara heldur fer í manninn hans og þá þarf að tala saman og láta vita.


Sókn


Hvað viljum við úr sóknarleik, körfu við viljum stig en hvernig getum við skorað, t.d góð skot og layup eru góðar leiðir til þess að skora en hvernig færðu opið skot eða layup þú byrjar á því að opna þig til þess að fá boltann svo þú bömpar vararmanninn eða ferð að boltanum og ferð sterkt niður sem er back door þú ferð upp eins og þú ætlar að fá boltann en ferð sterk niður /að körfunni fyrir aftan manninn og reynir að fá boltann og skora en ef þú færð ekki boltann þá ferðu aftur upp og reynir aftur eða færð boltann og reynir að sjá annað cut að körfunni. Stundum er eitt sterkt cut að körfunni það eina sem þarf til þess að fá boltann og skora en ef einhver annar er er inní teig eða að cuta og búa til eitthvað fyrir sjálfan sig og cutar þú ekki líka þá verður allt þrengra og í óreiðu og minni líkur eru á því að ná að skora. Eitthvern tíman í leiknum þegar varnarmaðurinn er ekki að fylgjast með, er bara að horfa á boltann eða þú ert hraðari, sterkari en leikmaðurinn þá þarftu að nýta það og reyna fá boltan og ef varnarmaðurinn spilar hjálparvörn þú ferð að boltanum til þess að fá opið sko eða bara layup og það er akkúrat það sem við viljum. Sókn er þar sem við búum eitthvað til fyrir okkur sjálf og samspilendur til þess að skora.